Upphafssíğa

* Helstu gönguleiğir *

Menningarminjar & saga

Jarğsaga Hengilssvæğisins

Tenglar (krækjur) um síğuna

 

 Gestabók

 

Síğa uppsett: 07.12.2001

Síğu breytt: 11.02.2008

 

 

 

 

 

 

 

DYRADALUR: gönguleiğir frá Dyradal

Stutt leiğarlısing: Dyradalur - Marardalur - Engidalur - Húsmúli - Sleggjubeinsskarğ - VörğuSkeggi

 

Hér kemur nánari leiğarlısing ásamt myndum:

 

Upplısingaskilti í Dyradal
 
Upphaf gönguleiğar um Dyradal (sjá mynd hér til vinstri). Nesjavallavegur liggur í gegnum Dyradal. Um er ağ ræğa fornan veg sem şarna lá um svokallağan Dyraveg.  Upplısingaskilti er viğ bílastæğiğ. Hægt er ağ velja um nokkrar gönguleiğir frá Dyradal.

Gönguleiğ liggur frá Dyradal í suğurátt, um Marardal, Engidal, vestan meginn um Húsmúla. Leiğin endar svo í Sleggjubeinsdal  (ca.13 km löng gönguleiğ, 4-5 klst ). Önnur gönguleiğ liggur í norğur frá Dyradal. Hún liggur um Dyrafjöll í átt ağ Botnadal (4,5 km. 1-1,5 klst).

Síğan er hægt ağ velja um nokkrar ağrar mismunandi leiğir frá şessum. Best er ağ skoğa şetta á korti.

 

Hengill séğur frá upphafi gönguleiğar í Dyradal
Horft ağ Skeggja frá Dyradal. Myndin er tekin frá bílastæğinu og upphafi gönguleiğarinnar, horft er í suğur.

Gönguleiğ sú sem ég mun minnast á hér liggur frá Dyradal um Hálsana, Klungrin og svo ağ Vörğu-Skeggja. Hæğsta topp Hengilssins.

Í fyrstu valdi ég leiğ sem telst til megingönguleiğa, sem hefur veriğ skilgreind "venjuleg" í erfiğleikastigum.

Şar sem ég ætlaği upp á Skeggja şá fór ég útaf megingönguleiğinni og fór um ağra leiğ sem hefur veriğ skilgreind sem "brött gönguleiğ".

 

Klungrin
Gönguleiğin er alls ekki svo erfiğ ef menn fylgja merktum gönguleiğum. Og ég mæli meğ şví ağ göngufólk fylgi merktum leiğum. Myndin hér fyrir ofan er tekin úr gili sem ég tel heita eğa er kallağ Klungrin.

 

Á leiğinni eru lautir og gil şar sem er upplagt ağ stöğva förina og fá sér nesti. Şingvallavatn sést í fjarska.

 

Myndir AŞE; Ágúst 2002