Upphafssíđa

* Helstu gönguleiđir *

Menningarminjar & saga

Jarđsaga Hengilssvćđisins

Tenglar (krćkjur) um síđuna

 

 Gestabók

 

Síđa uppsett: 07.12.2001

Síđu breytt: 11.02.2008

 

 

 

 

 

 

 

ÚLFLJÓTSVATN; gönguleiđir frá upplýsingaskilti

Stutt leiđarlýsing:

 

 

Hér kemur nánari leiđarlýsing ásamt myndum:

 

Upphaf gönguleiđar viđ Úlfljótsvatn
Hér er mynd af upphafi gönguleiđar og upplýsingaskilti viđ Úlfljótsvatn. Upplýsingaskiltiđ og bílastćđi er á móts viđ Skátaheimiliđ. Hér er hćgt ađ velja um tvćr megingönguleiđir.

GPS hnit upplýsingaskiltis: 64° 05.695 N - 21° 02.935 V

 

Kirkjan viđ Úlfljótsvatn
Sú fyrri er um 5,7 km löng leiđ frá Úlfljótsvatni í norđur í átt ađ Ţingvallavatni. Gengiđ er međfram Úlfljótsvatni vestan meginn viđ og endar leiđin viđ Sogniđ.

Hér er mynd af kirkjunni viđ Úlfljótsvatn, vatniđ í baksýn. Ljósmynd tekin á leiđ um ţessa gönguleiđ.

 

Upplýsingaskilti
Önnur mynd tekin á ţessari leiđ. Upplýsinga og vegskilti á gönguleiđ á skammt fyrir ofan kirkjuna viđ Úlfljótsvatn.

Hin gönguleiđin er öllu lengri en hún liggur í suđurátt frá Úlfljótsvatni. Hćgt er ađ ganga ađ Selflötum, Álútri, Reykjadal eđa jafnvel ađ Hveragerđi.

 

Úlfljótsvatn
Fjárrétt og skáli í einkaeigu eru á Selflötum. Ţangađ er 3,2 km leiđ frá Úlfljótsvatni. Ef haldiđ er áfram ţá eru um 6,2 km löng leiđ ađ Álútur (9,3 km frá Úlfljótsvatni). Frá Álúti er 4,6 km gönguleiđ ađ Ölkelduhálsi (Reykjadal).

Ef gengiđ er öll gönguleiđin frá Úlfljótsvatni og ađ Hveragerđi (Rjúpnabrekkum - Reykjadal) ţá er ţađ um 18 km löng leiđ.

Gönguleiđar ţessar eru mjög skemmtilegar en ţćr eru nokkuđ grónar og margt ađ sjá. Í góđu veđri má sjá vítt og breytt, fallegt útsýni.

Myndir AŢE